miðvikudagur, 4. mars 2009

Vefmál - vefir

123.is Upprunalega hannað fyrir blogg, en margir eru farnir að nýta sér kerfið fyrir lítinn rekstur eða vefi samtaka.
Tilbúin „templates“ sem hægt er að breyta (aðgengi að html-kóðanum), býður upp á svör við fyrirspurnum, myndaalbúm o.fl.
Hægt að læsa síðunum með lykilorði.

Árgjald 123.is er 3.990 kr., fyrir eigið lén (með .is - endingu) bætast við 3.000 kr. á ári. Við þá upphæð bætast svo 7.918 kr. í árgjald hjá ISNIC (aukagjald vegna skráningar hefur verið fellt niður).
Semsagt;
http://þínslóð.123.is = 3.990 kr. á ári,
www.þínslóð.is = 14.908 kr. á ári, ef síðan er vistuð hjá 123.is.

ISNIC: fyrir skráningu léna með .is endingu. Svo þarf að hýsa síðuna einhversstaðar. Hringiðan er meðal þeirra sem bjóða upp á hýsingu hér á landi.

Dreamhost www.dreamhost.com Ódýr lénskráning og vistun, en líkl. þarf maður að setja síðuna meira eða minna upp sjálfur.

Joomla http://www.joomla.org/about-joomla.html Uppsetning og annað fyrir vefsíður.


Vírusvarnir:
http://free.grisoft.com/doc/1 (ókeypis)

http://housecall.trendmicro.com (ókeypis skönnun í gegnum netið) Trend Micro's FREE online virus scanner

Trend Micro™ HouseCall is an application for checking whether your computer has been infected by viruses, spyware, or other malware. HouseCall performs additional security checks to identify and fix vulnerabilities to prevent reinfection.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli